mánudagur, janúar 21, 2008

Símaskráin...

"Einn karlmaður er skráður húsmóðir hjá okkur..."

Ætli það sé maður Sóleyjar Tómasdóttur? Og hún er þá húsbóndinn á heimilinu.

Ætli megi vera fleira en eitt? Ég gæti t.d. verið fyrrverandi blaðburðadrengur, verkamaður, rauðhærður og knattspyrnumaður. Ég ætla að láta reyna á þetta að ári liðnu.

Efnisorð: , ,