fimmtudagur, desember 13, 2007

Verðstríð - Samkeppni

Leikfangaverslunin Just4Kids hefur ákveðið að mæta samkeppni á leikfangamarkaði með því að fara í verðstríð við ToysRUs. Öll leikföng hjá Just4Kids lækka umtalsvert í verði, eða á bilinu 30-80%. Just4Kids heitir því jafnframt að vera ávallt með lægsta verðið á öllum leikföngum.

Bónus og Krónan fóru í verðstríð í fyrravor. Þá kostaði mjólk lítið eða ekkert.

Mun Just4Kida gefa Lego?

Efnisorð: