Klæðskerinn John...
Um daginn bauðst okkur í vinnunni að kaupa klæðskerasaumuð jakkaföt, skyrtur og frakka af indverska klæðskeranum John. Margir nýttu sér þetta. Hægt var að kaupa jakkaföt, 3 skyrtur og frakka á ca. 50 þús kall. Það er býsna gott verð.
Ég ákvað að leyfa öðrum að front-runna mig í þessu, og ég tek kannski föt í næstu umferð. Núna eru fötin komin í hús og bara almenn ánægja með þetta. Nema hvað að einn ónefndur - sem er þekktari sögulega fyrir heldur styttri föt en lengri - fékk svokallaðan Matrix frakka í hendurna (sjá mynd).
Það er greinilegt að klæðskerinn John er e-ð veruleikafyrrtur. Matrix-frakkinn var sendur í styttingu.
Ég ákvað að leyfa öðrum að front-runna mig í þessu, og ég tek kannski föt í næstu umferð. Núna eru fötin komin í hús og bara almenn ánægja með þetta. Nema hvað að einn ónefndur - sem er þekktari sögulega fyrir heldur styttri föt en lengri - fékk svokallaðan Matrix frakka í hendurna (sjá mynd).
Það er greinilegt að klæðskerinn John er e-ð veruleikafyrrtur. Matrix-frakkinn var sendur í styttingu.
Efnisorð: Mælingar, Neytendamál, Skondið
<< Home