mánudagur, desember 03, 2007

Eyjólfur...

Eyjólfur er að hressast.

Ég er búinn að vera veikur heima í dag með hausverk/beinverki dauðans. Ég held að ég hafi líka sett einhvers konar svefnmet því ég svaf meira og minna frá 23 í gær til 15:00 í dag. Það gerir ca 16 klst.

En Exedrin er að bjarga mér, enn einu sinni. Undralyf.

Efnisorð: