mánudagur, nóvember 26, 2007

Sóley og Katrín Anna

Þessi færsla er í boði Sóleyjar Tómasdóttur og Katrínar Önnu, vopnafeminista!


Harpa var svo sniðug að kaupa barna-moppu handa Kristínu Maríu í NY í haust. Á þessari mynd sýni ég henni réttu tökin. Það er mjög mikilvægt að hafa báðar hendur á skaftinu og vera beinn í bakið og taka síðan jafnar strokur í sveig.



... en pabba moppa var stærri, og því betri.


Ég nenni þessu kjaftæði ekki lengur. Ég ætla að fá mér sleikjó, chilla í Dóru stólnum mínum og horfa á Dóru.
Posted by Picasa