TV
Það liggur við offramboði á frábæru sjónvarpsefni þessa dagana. Þetta er helst:
a) Californication. David Duchovny leikur töffara í LA nútímans. Sýnt á Showtime í USA sem þýðir ekkert blur og ekkert bíb. Strákar, þessi er fyrir okkur.
b) Entourage. Annar snilldar strákaþáttur frá HBO. Að vísu er hann kominn í enn eitt fríið, en ég bíð alltaf spenntur eftir næsta þætti.
c) The Office. Einfaldlega bestu þættirnir í sjónvarpi í dag, með fullri virðingu fyrir öðrum þáttum.
d) Flight of the Conchords... eoe og gummijóh hafa áður bloggað um þessi þætti. Skemmtilegir þættir, tónlist og stuð.
e) Prison Break - season 3. Þessir þættir eru alveg að fá á sig Lost-stimpil, en þeir fá að lifa aðeins lengur þar sem Scofieldinn er töffari.
f) Dexter. Hann er mættur aftur; Dexterinn.
e) Næturvaktin. Mér finnst þessir þættir heldur að dala. Það vantar herslumuninn og einhvern ferskleika.
... svo er Jack Bauer víst á leið í fangelsi, og því spurning hvað gerist með 24 í janúar!!!
a) Californication. David Duchovny leikur töffara í LA nútímans. Sýnt á Showtime í USA sem þýðir ekkert blur og ekkert bíb. Strákar, þessi er fyrir okkur.
b) Entourage. Annar snilldar strákaþáttur frá HBO. Að vísu er hann kominn í enn eitt fríið, en ég bíð alltaf spenntur eftir næsta þætti.
c) The Office. Einfaldlega bestu þættirnir í sjónvarpi í dag, með fullri virðingu fyrir öðrum þáttum.
d) Flight of the Conchords... eoe og gummijóh hafa áður bloggað um þessi þætti. Skemmtilegir þættir, tónlist og stuð.
e) Prison Break - season 3. Þessir þættir eru alveg að fá á sig Lost-stimpil, en þeir fá að lifa aðeins lengur þar sem Scofieldinn er töffari.
f) Dexter. Hann er mættur aftur; Dexterinn.
e) Næturvaktin. Mér finnst þessir þættir heldur að dala. Það vantar herslumuninn og einhvern ferskleika.
... svo er Jack Bauer víst á leið í fangelsi, og því spurning hvað gerist með 24 í janúar!!!
Efnisorð: Sjónvarp
<< Home