laugardagur, október 27, 2007

Útskrift

Akkúrat núna er ég að útskrifast úr Háskóla Íslands. Ég nennti að vísu ekki að mæta, en útskrifast engu að síður. Þar með lýkur formlegri háskólamenntun minni fyrir fullt og allt.

Efnisorð: