Maxim - áskrift
Ágætu lesendur, ég þarf smá hjálp.
Ég er að spá í að gerast áskrifandi að Maxim tímaritinu. Skv tilboði í síðasta tölublaði (og bara öllum tölublöðum) þá er hægt að gerast áskrifandi að 36 tölublöðum (3 ár) fyrir $18 eða 50 cent á blað. Í smáa letrinu stendur: Foreign orders, add $20 per year in U.S. funds.
Ok, þetta eru þá $80 fyrir 36 tímarit eða $2,22 per stykki. Það gerir ca 140 kr á núverandi gengi. Til samanburðar kostar eitt svona blað yfir 1000 kr útúr búð.
Þá er það stóra spurningin:
Hvaða aukalega kostnað má ég eiga von á? Sendingakostnaður, tollar og gjöld, etc? Hefur einhver reynslu af svona? Nennir tollurinn að skipta sér af svona tittlingaskít?
Með von um viðbrögð,
Hagnaðurinn
Ég er að spá í að gerast áskrifandi að Maxim tímaritinu. Skv tilboði í síðasta tölublaði (og bara öllum tölublöðum) þá er hægt að gerast áskrifandi að 36 tölublöðum (3 ár) fyrir $18 eða 50 cent á blað. Í smáa letrinu stendur: Foreign orders, add $20 per year in U.S. funds.
Ok, þetta eru þá $80 fyrir 36 tímarit eða $2,22 per stykki. Það gerir ca 140 kr á núverandi gengi. Til samanburðar kostar eitt svona blað yfir 1000 kr útúr búð.
Þá er það stóra spurningin:
Hvaða aukalega kostnað má ég eiga von á? Sendingakostnaður, tollar og gjöld, etc? Hefur einhver reynslu af svona? Nennir tollurinn að skipta sér af svona tittlingaskít?
Með von um viðbrögð,
Hagnaðurinn
Efnisorð: Neytendamál
<< Home