fimmtudagur, október 25, 2007

24

Sjöunda þáttaröð 24 hefst í janúar. Hér má sjá glænýjan trailer. (Via Gummijoh)

Sjálfur hef ég alltaf verið Tony Almeida, en ég dó náttúrulega í 5. seríu í höndunum á Jack Bauer (sjá mynd)!

Þetta verður sko eitthvað.

Efnisorð: