miðvikudagur, september 12, 2007

Ísland - Norður Írland

Vá, þetta var sko leiðinlegur leikur. Þetta var eins og að horfa á Wimbledon-Bolton á slæmum degi. Jafntefli hefði verið sanngjarnt.

Eiður Smári var þungur og frekar slakur (Ewing theory) , en ég gef honum credit fyrir að tileinka sigurinn Ásgeiri Elíassyni.

Efnisorð: