Að passa...
Frúin er á leið til NY á fimmtudaginn, sem þýðir að ég mun passa dótturina alla helgina.
Sögnin "að passa" er hitamál meðal kvenna/mæðra. Karlmenn nota þetta hins vegar óspart sín á milli, í léttum tón, en helst nógu háum til að einhver kona heyri. Þá er sko gaman. Konur hreinlega frussa útúr sér hneykslun sinni.
Konun/mæður passa hins vegar ekki. Þær annað hvort "eru með börnin", "eru að sinna móðurhlutverkinu" eða "börnin eru hjá þeim".
En já, ég er að fara að passa.
Sögnin "að passa" er hitamál meðal kvenna/mæðra. Karlmenn nota þetta hins vegar óspart sín á milli, í léttum tón, en helst nógu háum til að einhver kona heyri. Þá er sko gaman. Konur hreinlega frussa útúr sér hneykslun sinni.
Konun/mæður passa hins vegar ekki. Þær annað hvort "eru með börnin", "eru að sinna móðurhlutverkinu" eða "börnin eru hjá þeim".
En já, ég er að fara að passa.
Efnisorð: Daglegt líf
<< Home