mánudagur, september 17, 2007

Gítarnámskeið...

Áralangur draumur er að verða að veruleika.
Það eru núna svona 12-14 ár síðan mig fór að langa til að læra að spila á gítar. Definitely Maybe kom út árið 1993 og What´s the Story tveimur árum seinna. Tímamótaplötur í mínu lífi.

Nú er komið að 12 vikna námskeiði hjá Tónvinnsluskólanum. Byrjar á þriðjudag í næstu viku.

Ég hlakka mikið til.

Er einhver maður í þetta?

Efnisorð: