föstudagur, september 28, 2007

Gleði og ánægja...

Einkunn er komin í hús fyrir Meistaraverkið: 8,0.

Ég bjóst við einkunn á bilinu 7,5-8,5 þannig að þetta er bara besta mál.

***

Í gær sá ég líka myndina Sigur Rós - Heima. Stiftamtmaðurinn fjallar um þessa mynd á sinni síðu. Ég er algjörlega sammála honum og hef ekkert við þetta að bæta.

Efnisorð: , , ,