miðvikudagur, september 19, 2007

Þetta líf - þetta líf

Í hádegismatnum í dag var m.a. rætt um Kompás-þáttinn frá því í gær. Þá kom Bill Wyman inní umræðuna.

At age 47, Bill Wyman began a relationship with 13-year old Mandy Smith, with her mother's blessing. Six years later, they were married, but the marriage only lasted a year. Not long after, Bill's 30-year-old son Stephen almost married Mandy's mother, age 46.

Hefði þetta gengið upp, þá hefði móðir Mandy bæði verið tengdamóðir og tengdadóttir Bills.

****
Dansari í keppnisbann fyrir kannabisnotkun!
Fáránlegar reglur, fáránleg frétt og algjört bull.

****
Ég er með M-lagið á heilanum. Crash Test Dummies, gjörið svo vel.

Efnisorð: , , ,