laugardagur, ágúst 18, 2007

Fréttamat...

Úrvalsvísitala íslenskra hlutabréfa lækkaði um rúm 3,5% á fimmtudaginn. Það kallaði á stríðsletur á forsíðu Morgunblaðsins á föstudaginn: "Mikil lækkun varð á hlutabréfum".

Í gær hækkaði þessi sama vísitala um 3%. Frá því er getið í lítilli grein á baksíðu laugardagsblaðs Morgunblaðsins.

Slæmar fréttir selja

Efnisorð: