Ég hef lokið við að lesa Flugdrekahlauparann (e. The Kite Runner).
Bíómynd er væntanlega (
trailer).
Ef þú lest eina bók á ári, lestu þá þessu. Þetta er hrífandi meistaraverk. Sorgleg, spennandi, stundum fyndin, vekur reiði - allur pakkinn.
"You have my word"99/100 *Efnisorð: Bækur
<< Home