laugardagur, ágúst 25, 2007

Die Hard 4.0

Stuð frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. John McClane er búinn að eldast um nokkur ár, en hann hefur aldrei verið öflugri. Hann er reyndar svo öflugur að hann lætur menn eins og Jack Bauer líta út eins og litlar stelpur. Afbragðs skemmtun.

Einkunn: 8.0

Efnisorð: