Shuffle - 10 lög - sjáum hvað gerist
1. Travis - Writing to Reach You. Ágætlega skemmtilegt lag af plötunni The Man Who frá árinu 1999. Góð byrjun.
2. Robert Miles - In the Dawn. Er að hlusta á þetta í fyrsta sinn, og þetta er 8 mínútna tryllir. Ég er kominn með leið á þessu eftir 3 mínútur. Næsta lag.
3. Oasis - It´s better people. B-hliðar lag frá þeim tíma þegar Noel var hvað heitastur í lagasmíðunum (1993-95). Sungið af Noel. Ágætt lag.
4. James Taylor - How Sweet it is (To be loved by you). Klassíker. Flauelsmjúk rökk Taylorsins leikur um eyru mín. Mig langar að æla.
5. Air - Empty House. Ahhh, afbragð af The Virgin Suicides soundtrakkinu.
6. Interpol - Untitled. Ég hef aldrei almennilega dottið í Interpol pakkann. Kannski að það sé núna kominn tími á það. Þetta er ekta Hagnaðar tónlist.
7. Vincent Gallo - Lonely Boy. Þetta er spes.
8. Stuðmenn - Í fjarlægð. Nei takk, ég hlusta ekki á Stuðmenn edrú.
9. Kings of Leon - Molly´s Chambers. Já, þetta er almennilegt. Ég er vaknaður.
10. Oasis - Wonderwall. Eitt af mínum uppáhaldslögum allra tíma. Þetta er lagið sem ég tek eiginlega alltaf þegar ég er nógu vitlaus til að fara í karaokí. Frábær endir á skemmtilegri tilraun.
2. Robert Miles - In the Dawn. Er að hlusta á þetta í fyrsta sinn, og þetta er 8 mínútna tryllir. Ég er kominn með leið á þessu eftir 3 mínútur. Næsta lag.
3. Oasis - It´s better people. B-hliðar lag frá þeim tíma þegar Noel var hvað heitastur í lagasmíðunum (1993-95). Sungið af Noel. Ágætt lag.
4. James Taylor - How Sweet it is (To be loved by you). Klassíker. Flauelsmjúk rökk Taylorsins leikur um eyru mín. Mig langar að æla.
5. Air - Empty House. Ahhh, afbragð af The Virgin Suicides soundtrakkinu.
6. Interpol - Untitled. Ég hef aldrei almennilega dottið í Interpol pakkann. Kannski að það sé núna kominn tími á það. Þetta er ekta Hagnaðar tónlist.
7. Vincent Gallo - Lonely Boy. Þetta er spes.
8. Stuðmenn - Í fjarlægð. Nei takk, ég hlusta ekki á Stuðmenn edrú.
9. Kings of Leon - Molly´s Chambers. Já, þetta er almennilegt. Ég er vaknaður.
10. Oasis - Wonderwall. Eitt af mínum uppáhaldslögum allra tíma. Þetta er lagið sem ég tek eiginlega alltaf þegar ég er nógu vitlaus til að fara í karaokí. Frábær endir á skemmtilegri tilraun.
Efnisorð: Tónlist
<< Home