Boxnámskeið...
... núna er Hagnaðurinn byrjaður á boxnámskeiði. Kennsla tvisvar í viku í 4 vikur.
Fyrsti tíminn var í gær, og þetta er alveg drulluskemmtilegt, og erfitt. Svona 50/50 skemmtilegt/erfitt. Ekki skemmir fyrir að þjálfarinn er vinnufélagi minn, svo við ákváðum að taka aukaæfingu í hádeginu í dag; one on one.
Að byrja í nýrri íþrótt þýðir harðsperrur á nýjum áður óþekktum stöðum. Það venst. Allt venst.
Boxnámskeiðið er á vegum íþróttanefndarinnar niðrí vinnu, þar sem ég er stjórnarmaður, og við vorum að vonast eftir svona 10-15 manns tops. Skráningin var hins vegar langt umfram væntingar. Við fylltum tvo 20 manna tíma, auk þess sem 8 voru á biðlista. Gaman að því.
Þetta er bomba. B-O-B-A.
Fyrsti tíminn var í gær, og þetta er alveg drulluskemmtilegt, og erfitt. Svona 50/50 skemmtilegt/erfitt. Ekki skemmir fyrir að þjálfarinn er vinnufélagi minn, svo við ákváðum að taka aukaæfingu í hádeginu í dag; one on one.
Að byrja í nýrri íþrótt þýðir harðsperrur á nýjum áður óþekktum stöðum. Það venst. Allt venst.
Boxnámskeiðið er á vegum íþróttanefndarinnar niðrí vinnu, þar sem ég er stjórnarmaður, og við vorum að vonast eftir svona 10-15 manns tops. Skráningin var hins vegar langt umfram væntingar. Við fylltum tvo 20 manna tíma, auk þess sem 8 voru á biðlista. Gaman að því.
Þetta er bomba. B-O-B-A.
Efnisorð: Íþróttir
<< Home