Sumarfrí...
Ég er á leiðinni í sumarfrí á föstudaginn!
Fyrst liggur leiðin til Kempervennen í viku. Þetta er frábær garður í suðurhluta Holland, ca. 10 km frá landamærum Belgíu. Ég hef komið þarna þrisvar og líkað vel.
Eftir það förum við í annað garð frá sama fyrirtæki. Sá heitir De Eemhof og er rétt hjá Amsterdam. Þar verðum við einnig í viku.
Mikið hlakka ég til.
Veðurspáin er að vísu ekkert spennandi akkúrat núna (þægilegur hiti en rigning) en það á eftir að breytast.
Hvað á svo að gera?
Hjóla, labba, skoða, versla, borða, drekka, keyra, slappa af og sitthvað fleira.
Fyrst liggur leiðin til Kempervennen í viku. Þetta er frábær garður í suðurhluta Holland, ca. 10 km frá landamærum Belgíu. Ég hef komið þarna þrisvar og líkað vel.
Eftir það förum við í annað garð frá sama fyrirtæki. Sá heitir De Eemhof og er rétt hjá Amsterdam. Þar verðum við einnig í viku.
Mikið hlakka ég til.
Veðurspáin er að vísu ekkert spennandi akkúrat núna (þægilegur hiti en rigning) en það á eftir að breytast.
Hvað á svo að gera?
Hjóla, labba, skoða, versla, borða, drekka, keyra, slappa af og sitthvað fleira.
Efnisorð: Ferðalög
<< Home