föstudagur, maí 04, 2007

Vitleysingar...

Kona útí bæ var að reikna.
"Ég er svo mikill talnaspekingur að ég sé glögglega að ef fráfarandi forstjóri Glitnis gæfi eftir kaupréttina sína og starfslokalaunin, samtals tæpa 7 milljarða eins og sagan hermir, væri hægt að hækka skattleysismörkin úr 90 þúsund kr. í 97 þúsund. Menn hafa keppst við að reikna það út að hver 10 þúsund kr. hækkun skattleysismarka nemi um 8-10 milljarða kostnaði fyrir ríkissjóð."

Þessi kona er á villigötum.
Það sem hún er ekki að átta sig á er að tekjur og hagnaður er ekki það sama. Það er Ömma Ömurlega lykt af þessu máli.

Orri fjallaði nýlega um mál af sama stofni.

Efnisorð: ,