föstudagur, maí 11, 2007

Kosningar 2007...

Ég ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn á morgun. Ég tel stefnu flokksins skynsama og ríma best við mitt líf og mínar skoðanir.

Ef ég yrði að ranka upp flokkana frá 1-6, þá yrði röðin svona:

1) Sjálfstæðisflokkurinn
2) Samfylkingin
---- Gífurlega stórt bil ----
3) Framsóknarflokkurinn
4) Íslandshreyfingin
5) Frjálslyndi flokkurinn
6) Vinstri grænir

Efnisorð: