sunnudagur, maí 13, 2007

Ágæti Geir!

Til hamingju með sigurinn.

Ekkert rugl núna, eins og að fara í stjórn með Framsóknarflokknum. Ef það gerist mun ég segja mig úr flokknum!

Virðingarfyllst,
Hagnaðurinn

Efnisorð: