fimmtudagur, apríl 12, 2007

Snoop Dogg slapp við fangelsi... EN...

..."var dæmdur til að afplána 800 stundir í samfélagsþjónustu".

Miðað við 40 tíma vinnuviku, þá gerir þetta 5 mánuði samfleytt.

Ég sé ekki alveg Snooparann fyrir mér að tína rusl eða skúra gólf í svona langan tíma. Nema ef vera skyldi að hann myndi sinna samfélagi hunda.

Efnisorð: