sunnudagur, apríl 01, 2007

Neytendamál...

Neytendamál hafa verið mér hugleikin á þessari síðu. Það er mikilvægt að vera á tánum og gagnrýna það sem betur má fara.

Í dag rakst ég á gott neytendablogg. Þar er fjallað um nýlega hækkun á áskrift að Stöð 2. Ég tek undir þessa gagnrýni, hvert einasta orð. Stöð 2 er einfaldlega ekki nógu góð stöð til að verðskulda 5000 kr + á mánuði. Er t.d. til helgardagskrá á þessari stöð? Skítastöð.

Fyrir þá sem vilja horfa á þætti og bíómyndir á netinu má benda á eftirfarandi vefsíður.
Peekvid.
TV-links.

Stígum inní framtíðina.

Efnisorð: ,