mánudagur, mars 12, 2007

Klámumræðan...

Í ljósi klámumræðunnar að undanförnu er skemmtilegt að rifja upp baksíðufrétt Morgunblaðsins frá 23. júlí 2003:

Besta mjólk í heimi

MARGRÉT Hallgrímsdóttir, heimasæta á Miðhúsum í Biskupstungum, stelst til að fá sér ylvolgan mjólkursopa beint úr spena kýrinnar Sæbjargar. Bunan rataði ekki alveg rétta leið heldur skaust í augað sem vakti kátínu Lindu Rósar frænku Margrétar sem var í heimsókn og heldur betur liðtæk við fjósverkin.

Efnisorð: