Pursuit of Happyness...
Ég sá flotta mynd í gær; Pursuit of Happyness.
Will Smith, Will-arinn, fer með aðalhlutverkið og er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir sína framisstöðu.
Einnig; á ferðum mínum um San Francisco og Oakland í september 2005 rambaði ég inná "set" myndarinnar. Það var ágætis stuð, en þó ekki jafn mikið stuð og 2 tímum síðar þegar ég sá Sigurrós!
Efnisorð: Bíó
<< Home