þriðjudagur, febrúar 20, 2007

Músin í húsinu...

Ég les stundum bókina "Músin í húsinu" fyrir dóttur mína.

Ég fékk nýja sýn á bókina þegar ég sá þetta myndband (spóla að ca. 55:55).

Efnisorð: