föstudagur, febrúar 09, 2007

Airplane...

Ein af klassíkerum gamanmyndanna er Airplane. Einhverra hluta vegna hafði ég hins vegar aldrei séð hana þar til núna nýverið.

Skemmtileg mynd, þó hún kannski er ekkert að eldast neitt sérstaklega vel.

Jabbar stelur senunni:
Roger Murdock: We have clearance, Clarence.
Captain Oveur: Roger, Roger. What's our vector, Victor?

Einkunn: 70/100

Efnisorð: