mánudagur, janúar 01, 2007

Ávarp!

Ágætu vinir, hér væri viðeigandi að setja inn hugleiðingar um árið sem nú er nýliðið og væntingar um árið 2007.

Ég nenni því hins vegar ekki, en legg áherslu á nokkur lykilatriði:

Áfram Jack Bauer.
Áfram Lakers.
Áfram Liverpool.
Áfram Lakers.
Áfram Sigurrós.

Efnisorð: