mánudagur, janúar 22, 2007

Ísland-Frakkland...

Ég held að Ísland vinni þennan leik. Menn eru einbeittir mjög. Nú þarf Óli Stef bara að fórna öxlinni.

Uppfært (hálfleikur): Tilfinningin virðist hafa verið rétt. Menn tóku vel undir í þjóðsöngnum og voru greinilega klárir í slaginn. En "slæmi kaflinn" á enn eftir að koma. Hann kemur ALLTAF. Við skulum bara vona að hann verði sem stystur.

Efnisorð: