mánudagur, janúar 08, 2007

Neiiiiii.....

Er matarverð að lækka?
Nei, aldeilis ekki.

Nú hefur Pizza King hækkað hádegistilboðið hjá sér úr 700 kr. í 800 kr. Þetta gerir tæplega 15% hækkun.

Þetta minnir óneitanlega á hækkun Asíu í mars á síðasta ári. Ég hef ekki farið á Asíu síðan þeir hækkuðu verðið. Áður var ég fastagestur.

Hvort sama verði uppá tengingnum með Pizza King er ólíklegt, þar sem gæðin er meiri en hjá Asíunni, og lækkunin hlutfallslega minni.

En það er mikilvægt að vera á tánum!!

Efnisorð: