miðvikudagur, janúar 31, 2007

Handbolti..

Strákarnir okkar stóðu sig vel gegn Dönum, en voru óheppnir. Ég skrifa þetta svona 40% á Loga Geirsson, 20% á Sverri og restina á lélega vörn.

Annars heyrði ég góða spurningu í dag:
Hverjir eru B-heimsmeistarar núna?

Það var ekki lítið stoltið þegar við tókum Pólverjana um árið. Var það ekki 1989? Alfreð beit í gullið, til að athuga hvort það væri ekta. Atli Hilmars hékk í loftinu. Níðþröngar stuttbuxur. Golden moments.

Efnisorð: