Children of Men...
Vá, Children of Men var sko góð. Raunar frábær.
Ég stóð sjálfan mig að því nokkrum sinnum að vera algjörlega dolfallinn. Það eru nokkur gífurlega töff atriði, og alveg geðveikar tæknibrellur (barnið til dæmis). Þetta er must see.
8,2 á IMDB = verðskuldað, og jafnvel meira til.
Efnisorð: Bíó
<< Home