miðvikudagur, janúar 10, 2007

Breytingar...

"If you don´t like where you are, change it! You´re not a tree". - Jim Rohn

Ég breytti mér í 28 ára koparbrúnhærðan kynþokkafullan karlmann núna á hádegi. Atburðurinn átti sér stað á Hótel Holti. Eina breytingin er sú að ég varð 28 ára.

Efnisorð: