Little Miss Sunshine...

Plot Outline: A family determined to get their young daughter into the finals of a beauty pageant take a cross-country trip in their VW bus.
Einnig: Steve Carell, a.ka. Michael Scott, leikur stórt hlutverk + Sufjan Stevens á 2 lög í myndinni.
Þetta er mynd sem kemur á óvart. Sex frábærir karakterar að ferðast í eldgömlum bíl frá Albaquerque til Los Angeles, með tilheyrandi ævintýrum og uppákomum. Frábærlega skrifuð, afbragðs leikur og bara lítil sæt mynd sem allir ættu að sjá.
Einkunn:
86,5/100 *
Efnisorð: Bíó
<< Home