mánudagur, desember 11, 2006

Little Miss Sunshine...

Ég var að klára að horfa á þessa frábæru mynd, sem Katrín, a.k.a. Rugged, hafði mælt með. Sá einnig hér að hún var valin ein af 10 bestu myndum ársins. Ég varð því að fá hana lánaða og tjekka á henni.

Plot Outline: A family determined to get their young daughter into the finals of a beauty pageant take a cross-country trip in their VW bus.

Einnig: Steve Carell, a.ka. Michael Scott, leikur stórt hlutverk + Sufjan Stevens á 2 lög í myndinni.

Þetta er mynd sem kemur á óvart. Sex frábærir karakterar að ferðast í eldgömlum bíl frá Albaquerque til Los Angeles, með tilheyrandi ævintýrum og uppákomum. Frábærlega skrifuð, afbragðs leikur og bara lítil sæt mynd sem allir ættu að sjá.

Einkunn:
86,5/100 *

Efnisorð: