föstudagur, nóvember 17, 2006

Sufjan Stevens í kvöld...

Jæja, þá er bara komið að því. Sufjaninn.

Í kvöld ætlum við Dr. Ólafur Þórisson að fjölmenna í Fríkirkjuna í Reykjavík og njóta eyrnakonfekts. Við erum að tala um Nóa sinnum svona fimmtán.

Efnisorð: