mánudagur, nóvember 06, 2006

Stórleikur á Ítalíu...

Napolí tekur á móti Juventus í ítölsku Serie B deildinni í kvöld. Búist er við skemmtilegum og jöfnum leik.

Von er við húsfylli á Stadio San Paolo vellinum í Napolí.

Staðreynd:
Even with S.S.C. Napoli in Serie C during the 2005/2006 season, Napoli achieved the feat of having the 3rd highest average home attendance for a football club in Italy for the season with only the Serie A clubs, A.C. Milan and Inter Milan having higher attendances.

Spá: 2-1.

Efnisorð: