fimmtudagur, nóvember 16, 2006

Orkumál...

Fyrir nokkrum misserum hækkaði Orkuveitan verð á heita vatninu vegna þess hve hlýtt hafði verið þann veturinn, til að vinna upp tekjutap.

Væri ekki rétt að borga til baka núna, þegar kuldinn er hvað mestur, og lækka verðið? Guðlaugur Þór og hans menn myndu fá stóran + í kladdann fyrir það.

Efnisorð: