föstudagur, nóvember 10, 2006

Mýrin...

Ég gerði aðra tilraun til að sjá Mýrina, og í gærkvöldi tókst það, í sal 1 í Háskólabíói klukkan 21:00. Salurinn var tómlegur og við hlið mér sat Biggington, Jack Bauer og Bijay Swing. Þeir voru allir hressir.

Gerum langa sögu mjög stutta:
Myndin olli vonbrigðum. Hún er engu að síðu ágæt, en þegar væntingarnar eru svona miklar, þá verður e-ð undan að láta.

Fínt að taka þetta bara á Rúv árið 2010.

Einkunn:7

Efnisorð: