Furðulegt..
Fréttablaðið á mánudaginn:
Þetta er nú ansi skondin tilkynning til að setja í blað. Ætli þetta sé einhvers konar steggjunar-hrekkur?
Fréttablaðið í gær (miðvikudag):
Poppprinsessan Britney Spears hefur nú skipað maka sínum, Kevin Federline, að fara í megrun. Kappinn mun víst hafa borðað alltof mikið á meðan Spears var ólétt og því þyngst í takt við Spears á meðgöngunni.
Fyrir utan hvað þetta er asnaleg frétt, þá sótti Briney um skilnað á þriðjudaginn. Þessi "skipun" hennar hlýtur því að falla úr gildi.
Þetta er nú ansi skondin tilkynning til að setja í blað. Ætli þetta sé einhvers konar steggjunar-hrekkur?
Fréttablaðið í gær (miðvikudag):
Poppprinsessan Britney Spears hefur nú skipað maka sínum, Kevin Federline, að fara í megrun. Kappinn mun víst hafa borðað alltof mikið á meðan Spears var ólétt og því þyngst í takt við Spears á meðgöngunni.
Fyrir utan hvað þetta er asnaleg frétt, þá sótti Briney um skilnað á þriðjudaginn. Þessi "skipun" hennar hlýtur því að falla úr gildi.
Efnisorð: Skondið
<< Home