Litla sæt varð 6 mánaða á laugardaginn. Tíminn líður hratt.
Það er ekki nóg með að hún vakni alltaf brosandi, heldur er hún núna farin að sofna brosandi. Ég er ekki að ljúga þessu. Þessar myndir eru teknar ca. 5 mínútum áður en hún sofnaði í kvöld. Sæt?
<< Home