fimmtudagur, september 07, 2006

Tenglar...

Ég gerði smá breytingu í tenglalistanum.

Rauða Ljónið fékk að víkja, enda hættur að blogga síðan hann flutti heim frá Portland. Engu að síður frábært blogg meðan á því stóð.

Í stað hans kemur Sigurjón nokkur. Hann er félagi Biggington, nemi í NY og núverandi Clint Invitational meistari. Ekki amalegt það. Skemmtilegt blogg, og mikið af flottum myndum á myndasíðunni hans.

Þannig er nú það...