laugardagur, september 16, 2006

Spádómur og frí...

Það er stór dagur í boltanum á morgun. Hér er spá fyrir helstu leiki:

Chelsea - Liverpool: 2-2
manutd - Arsenal: 2-1
Racing - Barcelona: 1-5

*****************

Fyrr í kvöld voru lögð drög að sumarfríi næsta árs. Við sögu koma tréklossar og túlípanar. Meira um þetta síðar.