sunnudagur, september 17, 2006

Samsæri...

Ég var að klára að horfa á 9/11 samsæris-heimildarmyndina Loose Change, en orðið á götunni mælti með henni á dögunum.

Hagnaðurinn mælir einnig með henni.

Þetta eru einhverjar 80 mínútur, og stórgóð skemmtun. Fólk verður bara að trúa því sem það vill trúa, en þetta er nú býsna sannfærandi röksemdafærsla.