laugardagur, september 02, 2006

Barcelona-feðginin...

Við feðginin eyddum laugardagskvöldinu í léttum Barcelona fíling. Ég í mínum glæsilega A. Iniesta búningi, og Kristín María í fallega gulum Barcelona náttgalla sem Stiftamtmaðurinn og Arna gáfu henni.

Ef menn rýna í náttgallann þá má þar sjá Deco litla, Eto'o, Puyol og Ronaldinho. Á þessum tímamótum sagði Kristín María skýrt og greinilega: "Pabbi, Barcelona er besta fótboltalið í heimi."

Kiddi Yo... Arsenal náttgallinn er enn hjá klæðskera...



 Posted by Picasa