Af sem áður var...
Um helgina datt ég í það í fyrsta sinn í langan tíma, fyrir utan steggjun og brúðkaup. Það var gaman meðan á því stóð, en daginn eftir var ekkert sérlega gaman.
Fyrir nokkrum árum gat ég spilað heilan fótboltaleik daginn eftir fyllerí. En í dag get ég varla horft á fótboltaleik.
Hvaða lærdóm get ég dregið af þessu?
- drekka minna!
Fyrir nokkrum árum gat ég spilað heilan fótboltaleik daginn eftir fyllerí. En í dag get ég varla horft á fótboltaleik.
Hvaða lærdóm get ég dregið af þessu?
- drekka minna!
<< Home