miðvikudagur, ágúst 30, 2006

Kvikmynd...

Ég horfði á The Sentinel í gær. Kiefer Suðurland leikur í myndinni ásamt öðrum.

Þetta er ekki góð mynd.
Þetta er samt enginn viðbjóður. En hvernig stendur á því að Kieferinn sjálfur, Jack Bauer himself, aðdráttarafl myndarinnar... hvernig stendur á því að hans karakter heitir David Breckinridge.

Brekkin-ridds.

David Breckinridge: Holster your weapon!

45/100 *