sunnudagur, júlí 09, 2006

Wayne's World...

Ég var að klára að horfa á bestu gamanmynd allra tíma, Wayne's World, en hún er frá árinu 1992.

Þegar ég var yngri þá var þetta uppáhaldsmyndin mín. Núna þegar ég horfði á hana aftur, líklega í fyrsta sinn í svona 10 ár, þá er alveg ótrúlegt að maður man enn eiginlega allt sem er sagt í myndinni.

Benjamin Kane: So Garth, what do you think so far?
Garth Algar: It's like a new pair of underwear. At first it's constrictive, but after a while it becomes a part of you.

Ég man líka vel eftir Tiu Carrere. Þvílík skutla sem hún var (er). Hún mætti sjást oftar í bíó.

Cassandra: I don't believe I've ever had French champagne before...
Benjamin Kane: Oh, actually all champagne is French, it's named after the region. Otherwise it's sparkling white wine. Americans of course don't recognize the convention, so it becomes that thing of calling all of their sparkling white "champagne", even though by definition they're not.
Wayne Campbell: Ah yes, it's a lot like "Star Trek: The Next Generation". In many ways it's superior but will never be as recognized as the original.