fimmtudagur, júlí 13, 2006

Tónleikar...

* Tvær vikur í Belle & Sebastian.

* 17 dagar í Sigurrós á Miklatúni. Auk þess er farin vinna í gang að tracka tónleikaferð þeirra um landið. Það hlýtur að vera almennur áhugi fyrir dagsferð eitthvert útá land, er það ekki?

* Rúmir 4 mánuðir í Sufjan Stevens í Fríkirkjunni. Hópferð ef við fáum miða?

* Núna vantar bara að Arcade Fire og Bright Eyes mæti, og þá verður þetta fullkomið tónleikaár.